Fréttir og Sögur    

07/05/2015
JOAKIM’S DAGUR Á KLAMBRATÚNI SUNNUDAGINN 10 MAÍ

Klambratúnið á sunnudaginn 10.maí milli kl.14 og 16. Við teljum að sumarið sé alveg að koma og gott að liðka kasthöndina. Nú endurtökum við leikinn frá fyrri árum og verðum með stangir, hjól og línur frá JOAKIM´S ehf á Klabratúniniu […]

22/04/2015
Lagersölunni í Skútuvogi lokað.

Nú má hafa samband í síma 698 4651 eða á joakims@simnet.is til að koma og skoða eða prófa vörurnar okkar. Við bjóðum góða þjónustu og menn geta prófað stangir, hjól og línur til að finna hvað líkar best.

31/03/2015
Opnunartími í Skútuvogi 10F framlengdur til 17.apríl.

Vegna aukinnar verslunar hjá okkur í Skútuvogi 10F höfum við ákveðið að framlengja þar til 17.apríl. Lokað verður 2.-6.apríl en opið virka daga eftir það kl.15 -18:00 til 17.apríl. JOAKIM´S ehf óskar ykkur öllum gleðilegra páska.

29/03/2015
RISE Fluguveiðihátíð

RISE Fluguveiðihátíð og Veiðivörusýning í Háskólabíói tókst mjög vel að mínu mati. Fjöldi gesta á kvikmyndasýningunni var milli 600 og 700 og aðrir gestir örugglega 200 eða fleiri. Það má því segja að nálægt 900 manns hafi lagt leið sína […]

07/01/2015
Lagersala JOAKIM’S

Lagersalan í Skútuvogi 10F er opin mán – föstudags kl.15:00-18:00. Hægt er að gera mjög góð kaup. Til dæmis fást flugustangir frá kr.12.500.- Flugulínur margar gerðir frá kr.4.000,- Flugubox frá kr.450,- . Flugustöng LW4, hjól og lína á kr.28.000,- og margt […]