Fluguhjól JOAKIM’S LE 9/11

0 reviews
0 out of 5

19.000 kr.

JOAKIM’S LE er nýjasta fluguhjólið frá JOAKIM’S. Einstaklega létt og vandað hjól með mjög góðri bremsu, tveimur legum og sérlega vel varið fyrir óhreinindum. Spólan er mjög rúmgóð og hentar vel fyrir línu #9 til 11. Hjól sem óhætt er að mæla með við vandláta á hreint ótrúlegu verði.

Hentar fyrir línur 9,10 og 11 . Léttasta hjólið frá okkur hingað til.