JOAKIM’S DAGUR Á KLAMBRATÚNI LAUGARDAGINN 6. MAÍ

JOAKIM’S DAGUR Á KLAMBRATÚNI LAUGARDAGINN 6 MAÍ 2017

Okkar árlegi vorhittingur verður á Klambratúninu  laugardaginn 6.maí milli kl.14 og 16.

Nú endurtökum við leikinn frá fyrri árum og verðum með stangir, hjól og línur frá JOAKIM´S ehf á Klabratúniniu milli kl.14 og 16. Gestum og gangandi er boðið að prófa eða bara mæta með sína stöng og æfa nokkur köst. Verðum með Switch stangir, tvíhendur og einhendur með hjólum og línum sem hægt er að fá að prófa og kaupa á staðnum.

Við bjóðum upp á létta hressingu.  Stefán Hjaltested og Júlíus Guðmundsson munu  leiðbeina þeim sem það vilja. Vonandi sjáum við sem flesta.

JOAKIM´S ehf